Landeyjahöfn:

Björgun bauð lægst í febrúar-dýpkun

3.Janúar'19 | 15:43

Landeyjahöfn.

Í dag voru opnuð tilboð í febrúar-dýpkun Landeyjahafnar. Dýpkunarmagnið er 100.000 m³ sem til stendur að dýpka í næsta mánuði. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var uppá 130 milljónir króna.

Dýpkunarfyrirtækið Björgun átti lægsta boð uppá tæpar 135 milljónir. Næst lægst bauð danska fyrirtækið Rohde Nilsen og hæsta tilboðið kom frá Jan De Nul sem áður annaðist dýpkun Landeyjahafnar.

Sjá einnig: Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Tilboðin eru sem hér segir:

 

Bjóðandi                                        Tilboð kr.        Hlutfall    Frávik þús.kr.   
Jan De Nul n.v. á Íslandi* 219,760,000      169.0         85,010
Rohde Nilsen, Kaupmannahöfn* 172,839,240 133.0 38,089
Björgun ehf., Reykjavík 134,750,000 103.7 0
Áætlaður verktakakostnaður 130,000,000 100.0 -4,750
 

*Tilboð Jan De Jul var í evrum ( €1.640.000) og tilboð Rohde Nilsen í dönskum krónum (DKK 9.630.000). Í töflunni hafa tilboðsfjárhæðir verði færðar í íslenskar krónur á sölugengi SÍ á opnunardegi.  

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp

2.Mars'21

Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Hlaðvarpsþættirnir eru aðgengilegir hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Má bjóða þér að auglýsa hér?

23.Júní'22

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á [email protected] og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).