10 mest lesnu 2018

31.Desember'18 | 12:15
mest_lesid_18_m_art

Mynd/samsett.

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttir ársins hér á Eyjar.net. Alls voru fréttafærslur ársins 1626 sem gerir um 4,5 færslur að meðaltali á degi hverjum. En lítum á mest lesnu fréttir ársins.

Tvær mest lesnu fréttir ársins snúa að ráðningarmálum hjá félagi í eigu Vestmannaeyjabæjar sem stofnað var á árinu og mun reka nýja Vesrmannaeyjaferju - félagið ber nafnið Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf. 

Annars lítur topp 10 listinn svona út: 

  1. Ráðningar á Herjólf - Viðtal Eyjar.net við Guðlaug Ólafsson skipstjóra á Herjólfi.
  2. Skipstjóri á Herjólfi hyggst leita réttar síns - Frétt.
  3. Andlát: Sigurlás Þorleifsson
  4. Safnað fyrir fjölskyldu Ágústs
  5. Hvað á skipið að heita? - Hvíslið.
  6. Lygaheimur Vegagerðarinnar - Aðsend grein Halldórs Bjarnasonar.
  7. Ég, um mig, frá mér, til þeirra...... - Elítan, Lóa Baldvinsdóttir.
  8. Skemmdaverk unnin á slöngubátum í smábátahöfninni - Frétt.
  9. Segir sig úr stjórn Herjólfs ohf. - Frétt.
  10. Andlát: Kolbeinn Aron Arnarson

 

Næstar inn

Þessar voru næstar inn á topp 10:

Stórt D og lítið d í bæjarstjórnarkosningum - Hvíslið.

Njáll Ragnarsson leiðir Eyjalistann - Frétt.

 

Þakkir

Ritstjórn Eyjar.net þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg á árinu. Öllum þeim sem stungu niður penna. Munið að opin, málefnaleg umræða skapar betra samfélag.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%