Meistaradeildin:
Organistinn trampaði á Trump
28.Desember'18 | 19:44Guðmundur H. Guðjónsson, fyrrverandi organisti Landakirkju til áratuga og fyrrverandi skólastjóri Tónlistaskólans í Vestmannaeyjum skemmti sér konunglega við að stappa á stjörnu Donald Trump forseta Bandaríkjanna.
Dætur hans mynduðu atvikið og settu það á facebook. Þær sögðu af þessu tilefni „Pabbi aldeilis ánægður að fá að hoppa á stjörnu Donalds Trump!”
Hér má sjá myndbandið frá hoppi organistans.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.