Fjöldi fólks í jólaboði Skipalyftunnar

17.Desember'18 | 10:43
IMG_5292

Ljósmyndir/TMS

Á laugardaginn bauð Skipalyftan viðskiptavinum og velunnurum sínum í jólaboð. Að þessu sinni var boðið haldið í nýbyggingunni norðan megin við gömlu smiðjuna, sem hýsa á í framtíðinni véla- og renniverkstæði fyrirtækisins.

Karlakór Vestmannaeyja tók nokkur lög fyrir veislugesti. Skipalyftan leggur sig fram um að þjónusta útgerðina hér í Eyjum. Einnig er Skipalyftan með verslun þar sem hægt er að fá byggingar- og iðnaðarvörur.

Ljósmyndari Eyjar.net leit við í boðinu og smellti nokkrum myndum af boðsgestum, gestgjöfum og núverandi og fyrrverandi starfsmönnum Skipalyftunnar.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.