Olís deild karla:

Eyjamenn mæta Stjörnunni í dag

16.Desember'18 | 09:04
ellidi_snaer_ibv_fb

Ljósmynd/ÍBV

Í dag mætast ÍBV og Stjarnan í Olís-deild karla. Leikið er í TM Höllinni í Garðabæ. Eyjamenn hafa verið að rétta úr kútnum í síðustu leikjum og hafa þeir sigrað í síðustu þrem leikjum. ÍBV er í áttunda sæti deildarinnar en Garðbæingar eru í því sjötta, þegar 12 umferðir eru búnar.

Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og er hann í beinni á Stöð 2 Sport.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.