Bæjarstjórnarfundur í beinni

- útsendinguna má sjá neðst í þessari frétt klukkan 18.00

6.Desember'18 | 16:03
IMG_4964

Frá fundi bæjarstjórnar. Ljósmynd/TMS

Í kvöld klukkan 18.00 fundar bæjarstjórn Vestmannaeyja. Ýmislegt er á dagskrá fundarins en þar ber hæst síðari umræða um fjárhagsáætlun fyrir komandi ár. Þá verður umræða um samgöngumál, sem og umræða um eigendastefnu Vestmannaeyjaferjunnar Herjólf ohf. svo fátt eitt sé nefnt.

1541. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 6. desember 2018 og hefst hann kl. 18:00

Dagskrá:

 

1.

201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019

 

- Síðari umræða -

     

2.

201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022

 

- Síðari umræða -

     

 

 

     


Fundargerðir til staðfestingar

3.

201811004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 218

 

Liður 4, Staða æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 5, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 6, Starfsmaður til að sinna fjömenningu í Vestmannaeyjum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201811003F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 294

 

Liður 1, Deiliskipulag í Kleifarhraun. Skipulagsbreyting liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 10, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 2-9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201811007F - Fræðsluráð - 310

 

Liður 2, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 3, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 4, Þjónustkönnun í leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 6, Fréttabréf skólaskrifstofu liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1, 5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201811008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3087

 

Liður 2, Beiðni um samþykki bæjarráðs Vestmannaeyja fyrir fjármagni til úttektar á rekstri Hraunbúða liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 3, Eigendastefna Vestmannaeyjaferjunnar Herjólf ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liður 4, Álagning útsvars og fasteignaskatts fyrir árið 2019 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201810014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 224

 

Liður 2, Viðhalds- og nýframkvæmdir á vegum Vestmannaeyjahafnar liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1 og 3 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201811010F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 219

 

Liður 5, Heilsuefling fyrir eldri borgara liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 1-4 og 6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

201811014F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 225

 

Liðir 1 - 5 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201811013F - Fræðsluráð - 311

 

Liður 1, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. 
Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

11. 201812001F – Bæjarráð Vestmannaeyja 3088

 

Liður 2, Viðauki við fjárhagsáætlun 2018 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 3, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 4, Erindi til bæjarráðs frá stjórn Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liður 5, umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Liðir 1 og 6 – 11 liggja fyrir til staðfestingar.

 

 

Almenn erindi

 

12.

201212068 - Umræða um samgöngumál


 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.