Fréttatilkynning

Íslandsbanki býður á útgáfufund

4.Desember'18 | 10:29
hofn_gig

Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Íslandsbanki býður þér á útgáfufund í hádeginu í dag, þriðjudag frá klukkan 12.00 til kl. 13.00 í Eldheimum. Þar verður kynnt ný skýrsla Íslandsbanka um íslenskan sjávarútveg. 

Sjávarútvegsskýrsla Íslandsbanka hefur verið gefin út síðan árið 2003. Útgáfan er liður í því að styðja við íslenskan sjávarútveg með því að greina þróun, núverandi stöðu og horfur greinarinnar til framtíðar. 

Húsið opnar kl. 11.45 og verður boðið upp á léttan hádegisverð.

Dagskrá
Þórdís Úlfarsdóttir, útibússtjóri, opnar fundinn.

Íslenskur sjávarútvegur 2018
Runólfur Geir Benediktsson, forstöðumaður, og Ólafur Hrafn Ólafsson, viðskiptastjóri.

Hugleiðingar fjármálastjóra
Örvar Guðni Arnarsson, fjármálastjóri Ísfélags Vestmannaeyja

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).