Fréttatilkynning:

Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins í Eldheimum á laugardag

21.Nóvember'18 | 12:00
karlakor_vestm_ads

Karlakór Vestmannaeyja. Hér að neðan er mynd af Drengjakór íslenska lýðveldisins. Ljósmyndir/aðsendar

Á laugardaginn kemur, 24. nóvember halda Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins sameiginlega tónleika í Eldheimum. Síðast héldu kórarnir saman tónleika á haustmánuðum 2015 og var þá fullt út úr húsi. 

Lofað verður kórsöng og gríni á heimsmælihvarða enda miklir skemmtikraftar í báðum kórum. Tónleikarnir hefast stundvíslega kl. 20:00 og húsið opnar 19:30. Miðaverði á tónleikana hefur verið stillt í hóf og er almennt verð kr. 2.500 en kr. 1.500 fyrir eldri borgara og öryrkja.

Forsala aðgöngumiða er hafin á JOY við Bárustíg. Miðamagn er takmarkað svo tryggið ykkur miða í tíma.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.