Fréttatilkynning:

Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins í Eldheimum á laugardag

21.Nóvember'18 | 12:00
karlakor_vestm_ads

Karlakór Vestmannaeyja. Hér að neðan er mynd af Drengjakór íslenska lýðveldisins. Ljósmyndir/aðsendar

Á laugardaginn kemur, 24. nóvember halda Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins sameiginlega tónleika í Eldheimum. Síðast héldu kórarnir saman tónleika á haustmánuðum 2015 og var þá fullt út úr húsi. 

Lofað verður kórsöng og gríni á heimsmælihvarða enda miklir skemmtikraftar í báðum kórum. Tónleikarnir hefast stundvíslega kl. 20:00 og húsið opnar 19:30. Miðaverði á tónleikana hefur verið stillt í hóf og er almennt verð kr. 2.500 en kr. 1.500 fyrir eldri borgara og öryrkja.

Forsala aðgöngumiða er hafin á JOY við Bárustíg. Miðamagn er takmarkað svo tryggið ykkur miða í tíma.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).