Fréttatilkynning:

Hollvinasamtök Hraunbúða boða til aðalfundar

- Þriðjudaginn 4. desember 2018

20.Nóvember'18 | 15:37
hraunbudir

Hraunbúðir. Ljósmynd/TMS

Aðalfundur Hollvinasamtaka Hraunbúða, verður haldinn þriðjudaginn 4. desember 2018, kl. 20:00 í sal Hraunbúða.   Dagskrá verður samkvæmt 4. grein laga félagsins. Tillögur að lagabreytingum þurfa að hafa borist stjórn félagsins einni viku fyrir aðalfund. 

Formaður er kosinn á aðalfundi og auk þess sex stjórnarmeðlimir til eins árs í senn, sem skipta með sér verkum gjaldkera, ritara og meðstjórnenda. Þeir sem eru áhugasamir um að starfa í stjórn félagsins eru hvattir til að bjóða sig fram.

Við hvetjum alla, jafnt félagsmenn sem aðra að koma á fundinn og taka þátt í starfi Hollvinasamtakanna.  Að sjálfsögðu er hægt að skrá sig í samtökin fyrir fundinn og taka þar með fullan þátt í honum.

 

Fyrir hönd stjórnar

Hollvinasamtaka Hraunbúða

Halldóra Kristín Ágústsdóttir

Formaður

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.