Níu líf Gísla Steingrímssonar
Útgáfuhóf í Eldheimum á morgun, föstudag kl. 20.00
15.Nóvember'18 | 11:41Á morgun kynnir og les Gísli Steingrímsson úr nýrri bók sinni Níu líf Gísla Steingrímssonar, ævintýramanns úr Eyjum sem Sigmundur Ernir Rúnarsson tók saman. Í hófinu mun Rósalind Gísladóttir einnig syngja nokkur lög.
Það er bókaútgáfan Veröld sem gefur út þetta einstaka rit. Í kynningu segir: Saga Eyjapeyjans sýnir og sannar að veruleikinn getur verið lygilegri en nokkur skáldskapur.
Við lofum frábærri skemmtun og hvetjum alla til að mæta í Eldheima á morgun kl. 20.00, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum,
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...