Framúrskarandi Eyjafyrirtæki

15.Nóvember'18 | 07:54
hofn_gig

Vestmannaeyjar. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Cred­it­in­fo gef­ur á hverju ári út lista yfir Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki og er listinn nú unnin í níunda sinn. Framúrskarandi fyrirtæki árið 2018 eru um 2% íslenskra fyrirtækja. List­inn var kynnt­ur í Hörpu í gær. Alls eru þrettán fyrirtæki frá Vestmannaeyjum á lista Creditinfo. 

Framúrskarandi fyrirtæki í Vestmannaeyjum

Í sviganum eru röðun innan stærðarflokksins.

Í flokki stórra fyrirtækja:

Röð                       Nafn

45 (45)                 Vinnslustöðin

83 (79)                 Ísfélag Vestmannaeyja

102 (96)               Ós ehf.

187 (154)             Huginn ehf.

381 (209)             Hafnareyri ehf.

 

Í flokki meðal stórra fyrirtækja

199 (40)               Skipalyftan

484 (222)             Miðstöðin

592 (273)             Faxi ehf.

687 (317)             Kvika ehf.,útgerð

820 (367)             Bylgja VE 75 ehf.

 

Í flokki lítilla fyrirtækja

606 (100)             Vélaverkstæðið Þór

792 (200)             Fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja

831 (227)             Þekkingarsetur Vestmannaeyja

 

Tags

Creditinfo

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.