Knattspyrna:

Sísí Lára og Clara valdar í landsliðshópa

9.Nóvember'18 | 05:00

Jón Þór Hauksson nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu valdi Sigríði Láru Garðarsdóttur í æfingahóp sem kemur saman um helgina í Reykjavík. Þetta er fyrsti hópurinn sem Jón Þór velur og verður spennandi að sjá hvort Sísí Lára fái ekki fleiri tækifæri með A-landsliðinu.

Þá hefur Jörundur Áki Sveinsson valið æfingahóp sinn fyrir U-17 ára landsliðið og þar er Clara Sigurðardóttir á sínum stað en Clara hefur verið fastamaður í byrjunarliðinu undanfarið, segir í frétt á vefsvæði ÍBV-íþróttafélags.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.