Uppfært
Bæjarstjórnarfundur í beinni
- útsendinguna má sjá neðst í þessari frétt
8.Nóvember'18 | 15:49Í kvöld klukkan 18.00 fundar bæjarstjórn Vestmannaeyja. Ýmislegt er á dagskrá fundarins en þar ber hæst fyrri umræða um fjárhagsáætlun fyrir komandi ár. Þá verður skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð til umræðu sem og umræður um samgöngumál og heilbrigðismál. Dagskrá fundarins lítur svona út:
Þess má geta að hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni og má sjá útsendinguna hér neðst í þessari frétt.
Bæjarstjórnarfundur - dagskrá
FUNDARBOÐ
1539. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
8. nóvember 2018 og hefst hann kl. 18.00
Dagskrá
|
||
1. |
201810026 - Fjárhagsáætlun ársins 2019 |
|
- Fyrri umræða - |
||
2. |
201810205 - Þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar 2020-2022 |
|
- Fyrri umræða - |
||
12. |
201808173 - Dagskrá bæjarstjórnafunda |
|
Fyrir bæjarstjórn liggur fyrir áætlun að dagsetningum næstu bæjarstjórnafunda. |
||
13. |
201811023 - Breyting á varabæjarfulltrúa |
|
Lagt er til við yfirkjörstjórn að Sigursveinn Þórðarson, Boðaslóð 25 verði skipaður varabæjarfulltrúi í bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir D-lista í stað Elliða Vignissonar sem flutt hefur lögheimili úr sveitarfélaginu skv. 22. grein bæjarmálasamþykktar |
||
|
||
3. |
201810005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3084 |
|
Liður 1, Fjárhagsáætlun ársins 2019 er til umræðu og staðfestingar. |
||
4. |
201810006F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 292 |
|
Liður 1, Goðahraun 6, umsókn um byggingarleyfi - einbýlishús, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
5. |
201810008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3085 |
|
Liður 1, Niðurfelling fasteignaskatts liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
6. |
201810010F - Fræðsluráð - 309 |
|
Liður 2, Framtíðarsýn í húsnæðismálum GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
7. |
201810013F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 223 |
|
Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar. |
||
8. |
201810007F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 216 |
|
Liður 2, staða æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
9. |
201810011F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 293 |
|
Liður 2, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
10. |
201810012F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3086 |
|
Liður 3, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. |
||
11. |
201811001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 217 |
|
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar. |
Tags
BæjarstjórnMá bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...