Vel sótt ljósmyndasýning

6.Nóvember'18 | 05:34
syning_saeh

Frá sýningunni. Ljósmynd/saeheimar.is

Ljósmyndasýning frá pysjueftirlitinu 2018 var opnuð í Sæheimum á föstudaginn síðastliðinn. Sýningin var vel sótt, en tæplega 400 manns litu við um helgina. 

Á heimasíðu Sæheima segir að viðtökurnar hafi verið mjög góðar og er minnt á að sýningin verður opin allan nóvember. Virka daga frá klukkan 14-15:30 og laugardaga frá klukkan 13-16. 

Hægt er að panta myndirnar á sýningunni fram til 12. nóvember gegn vægu gjaldi.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is