Vestmannaeyjabær:
Umhverfisviðurkenningar 2018
11.Október'18 | 09:25Í vikunni veitti Vestmannaeyjabær viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignirnar í ýmsum flokkum auk viðurkenningar fyrir vel heppnaðar endurbætur fasteignar. Eftirtaldir fengu viðurkenningar:
- Snyrtilegasta fyrirtækið: Ísfélagið
- Snyrtilegasti garðurinn: Stóragerði 10, Hannes Haraldsson og Magnea Guðrún Magnúsdóttir
- Snyrtilegasta eignin: Búhamar 42, Sigurður Friðriksson og Lilja Ólafsdóttir
- Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 13b, Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir
- Snyrtilegast gatan: Litlagerði
Tags
Vestmannaeyjabær
Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...