Eyjahjartað í Einarsstofu

7.Október'18 | 05:31

Í dag, sunnudaginn 7. október milli kl. 13:00 og 15:00 er hið sívinsæla Eyjahjarta á dagskrá í Einarsstofu. Fólk er hvatt til að koma tímanlega þar sem undanfarnar dagskrár Eyjahjartans hafa sprengt utan af sér rýmið í Einarsstofu.

Í dag verða með erindi: Linda Kristín Ragnarsdóttir: Þegar öldur á Eiðinu brotna, Karl Gauti Hjaltason: Árin mín í Eyjum, Kristín Ástgeirsdóttir: Sumar í Magnúsarbakaríi og nokkrar skrýtnar skrúfur og séra Ólafur Jóhann Borgþórsson: Leitin að ömmu og afa.

Hittumst heil og hress. Lofað er góðri skemmtun, hlátri og stöku gráti, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is