Bæjarstjórnarfundur í beinni

4.Október'18 | 17:38
baejarstj_18

Frá fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Ljósmynd/TMS

Klukkan 18.00 í dag fundar bæjarstjórn Vestmannaeyja. Fundurinn er í Einarsstofu í Safnahúsinu. Dagskrá fundarins er sem hér segir:

 

Dagskrá:

 


Fundargerðir til staðfestingar

1.

201808003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 213

 

Liður 3, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

     

2.

201809001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 221

 

Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

3.

201808010F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3082

 

Liður 2, Gjaldskrá leikskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3 - 7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201809002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 290

 

Liður 1, Áshamar - fyrirspurn um raðhúsalóðir liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Foldahraun 9-13, umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Foldahraun 14-18, umsókn um byggingarleyfi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Brekastígur 15A, umsókn um lóð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Áshamar 5-15, 5R, fyrirspurn, bílageymsla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2, 6 og 8-11 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201809005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3083

 

Liður 1, umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfesingar.
Liður 3, Endurgjald til fyrrum stofnfjáreigenda Sparisjóðs Vestmannaeyja vegna samruna sparisjóðsins og Landsbankans liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar

     

6.

201809006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 214

 

Liðir 1 - 3 liggja fyrir til staðfestingar.

     

7.

201809004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 222

 

Liður 3, skil á þjóðvegum í þéttbýli liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 og 4-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

8.

201809012F - Fræðsluráð - 308

 

Liður 1, Mat á stöðu stoðkerfis GRV liggur fyrir til umræðu og staðfestingar
Liðir 2 - 7 liggja fyrir til staðfestingar

     

9.

201809013F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 291

 

Liður 2, Vesturvegur 25, umsókn um byggingarleyfi og breyting á deiliskipulagi liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 1 og 3 - 8 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

201809014F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 215

 

Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar

 

Smelltu hér til að horfa á beina útsendingu frá fundinum.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.