Mikið fjör á lokahófi yngri flokka ÍBV

24.September'18 | 12:32
yflokkar-ibvsp

Þessir peyjar voru hressir á lokahófinu. Mynd/ibvsport.is

Lokahóf yngri flokkanna fór fram sl. fimmtudag þar sem þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í haustfrí frá fótboltanum. Farið var í þrauti og leiki í Eimskipshöllinni, síðan voru borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar í Týsheimilinu. 

Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags. Veitt voru viðurkenningarskjöl í 6.-8. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum:

5. flokkur kvenna

     Mestar framfarir - Bernódía Sif Sigurðardóttir

     ÍBV ari eldra ár - Íva Brá Guðmundsdóttir

     ÍBV ari yngra ár - Signý Geirsdóttir

     Ástundun - Margrét Helgadóttir

5. flokkur karla

     Mestar framfarir yngri - Haukur Leó Magnússon

     Mestar framfarir eldri - Kristján Ólafur Hilmarsson

     Besta ástundun yngri - Andri Erlingsson

     Besta ástundun eldri - Ásgeir Galdur Guðmundsson

     ÍBV ari yngri - Alexander Örn Friðriksson

     ÍBV ari eldri - Þórður Örn Gunnarsson

4. flokkur kvenna

    Efnilegust - Þóra Björg Stefánsdóttir

    Mestar framfarir - Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir

    ÍBV ari - Thelma Sól Óðinsdóttir

4. flokkur karla

    Efnilegastur - Elmar Erlingsson

    Mestar framfarir - Andrés Marel Sigurðsson

    ÍBV ari yngri - Matthías Björgvin Ásgrímsson

    ÍBV ari eldri - Haukur Helgason

3. flokkur kvenna

     Best - Clara Sigurðardóttir

     Mestar framfarir - Ragna Sara Magnúsdóttir

3. flokkur karla

     Bestur - Tómas Bent Magnússon

     Mestar framfarir - Sigurlás Máni Hafsteinsson

 

Fleiri myndir frá lokahófinu má sjá hér.

Tags

ÍBV

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).