Mikið fjör á lokahófi yngri flokka ÍBV

24.September'18 | 12:32
yflokkar-ibvsp

Þessir peyjar voru hressir á lokahófinu. Mynd/ibvsport.is

Lokahóf yngri flokkanna fór fram sl. fimmtudag þar sem þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í haustfrí frá fótboltanum. Farið var í þrauti og leiki í Eimskipshöllinni, síðan voru borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar í Týsheimilinu. 

Þetta kemur fram á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags. Veitt voru viðurkenningarskjöl í 6.-8. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum:

5. flokkur kvenna

     Mestar framfarir - Bernódía Sif Sigurðardóttir

     ÍBV ari eldra ár - Íva Brá Guðmundsdóttir

     ÍBV ari yngra ár - Signý Geirsdóttir

     Ástundun - Margrét Helgadóttir

5. flokkur karla

     Mestar framfarir yngri - Haukur Leó Magnússon

     Mestar framfarir eldri - Kristján Ólafur Hilmarsson

     Besta ástundun yngri - Andri Erlingsson

     Besta ástundun eldri - Ásgeir Galdur Guðmundsson

     ÍBV ari yngri - Alexander Örn Friðriksson

     ÍBV ari eldri - Þórður Örn Gunnarsson

4. flokkur kvenna

    Efnilegust - Þóra Björg Stefánsdóttir

    Mestar framfarir - Sigurbjörg Ósk Sigurðardóttir

    ÍBV ari - Thelma Sól Óðinsdóttir

4. flokkur karla

    Efnilegastur - Elmar Erlingsson

    Mestar framfarir - Andrés Marel Sigurðsson

    ÍBV ari yngri - Matthías Björgvin Ásgrímsson

    ÍBV ari eldri - Haukur Helgason

3. flokkur kvenna

     Best - Clara Sigurðardóttir

     Mestar framfarir - Ragna Sara Magnúsdóttir

3. flokkur karla

     Bestur - Tómas Bent Magnússon

     Mestar framfarir - Sigurlás Máni Hafsteinsson

 

Fleiri myndir frá lokahófinu má sjá hér.

Tags

ÍBV

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).