VÍS lokar útibúi sínu í Eyjum

20.September'18 | 13:04
vis_eyjum

VÍS hefur verið með starfstöð í Baldurshaga. Hún lokar um næstu mánaðarmót. Ljósmynd/TMS

Tryggingafélagið VÍS mun um næstu mánaðarmót loka útibúi sínu hér í Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá VÍS segir að félagið hafi í samræmi við nýja framtíðarsýn sína um að verða stafrænt þjónustufyrirtæki ákveðið að endurskipuleggja þjónustu sína.

Þá segir í tilkynningunni að þjón­ustu­skrif­stof­ur VÍS víðs veg­ar um landið verði sam­einaðar í sex öfl­ug­ar þjón­ustu­skrif­stof­ur á Sel­fossi, Eg­ils­stöðum, Ak­ur­eyri, Sauðár­króki, Ísaf­irði og Reykja­vík. 

Egill Arnar Arngrímsson, er þjónustustjóri VÍS í Eyjum. Hann staðfesti við Eyjar.net að skrifstofu VÍS í Vestmannaeyjum verði lokað um næstu mánaðarmót.

„Viðskiptavinir VÍS munu því þurfa að leita til skrifstofunnar á Selfossi og í Reykjavík til að fá úrlausnir sinna mála.” segir Egill Arnar en hann lætur af störfum hjá VÍS í lok næstu viku eftir um 14 ára starf fyrir tryggingafélagið.

Tags

VÍS

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.