Dagbók lögreglunnar:

Rúðubrot í bifreið

19.September'18 | 07:29
loggub

Ljósmynd/TMS

Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð Hafnargötu að kvöldi 12. september sl. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki en þeir sem hafa einhverjar upplýsingar um það eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við lögreglu.

Tveir ökumenn voru stöðvaðir í vikunni vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.

Einn ökumaður var sektaður í vikunni fyrir of hraðan akstur en hann mældist á 81 km/klst. á Strembugötu. Þá fékk einn ökumaður sekt fyrir akstur án þess að hafa öryggisbeltið spennt í akstri. Þetta var meðal helstu verkefna lögreglunnar í Vestmannaeyjum vikuna 10. til 17. september 2018.

Tags

Lögreglan

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.