Jókervinningur til Eyja

15.September'18 | 19:37

Heppinn Lottóspilari var einn með allar tölurnar réttar að þessu sinni og fær hann rúmlega 51 milljón króna í sinn hlut, en potturinn var fimmfaldur. Vinningsmiðinn var keyptur á lotto.is. 

Einn hlaut bónusvinninginn sem var 626.870 kr. en miðinn góði var keyptur í Skalla, Hraunbæ 102 í Reykjavík. Tveir áskrifendur voru með allar Jókertölurnar fimm í réttri röð og fær hvor þeirra 2 milljónir í vinning.

Sjö voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Tvistinum, Vestmannaeyjum, N1 í Keflavík, Olís í Stykkishólmi, N1, Hafnarstræti 21 á Ísafirði, Olís v/Gullinbrú, Reykjavík, Hagkaupum á Akureyri og á lotto.is.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.