Olís deild karla:

Eyjamenn hefja titilvörnina gegn Gróttu

9.September'18 | 05:29
ibv_handb

Eyjamenn höfðu oft ástæðu til að fagna í fyrra. Mynd/ÍBV

Olís-deild karla hefst í dag. Fjórfaldir meistarar ÍBV taka þá á móti liði Gróttu. Eyjamenn hafa titil að verja en tefla fram töluvert breyttum leikmannahópi frá því á síðasta tímabili. 

Auk þess sem liðið er komið með nýtt þjálfarateymi. Erlingur Richardsson er tekinn við af Arnari Péturssyni og Kristinn Guðmundsson tók við sem aðstoðarþjálfari af Sigurði Bragasyni. Leikurinn er í Íþróttamiðstöðinni í Eyjum og hefst hann klukkan 16.00.

sun. 9. sep. 2018 16:00 Olís deild karla Vestmannaeyjar ÍBV - Grótta

Tags

ÍBV HSÍ

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.