Myndband

Skemmdir af völdum grjóthruns

8.September'18 | 11:36
grjothr_080918_hh

Skjáskot úr myndbandi.

Skemmdir urðu á tækniskúr Vodafone í Hásteinsgryfunni þegar að grjóthrun varð úr Hánni í nótt. Samkvæmt heimildum Eyjar.net datt út sendir Vodafone um tíma vegna þessa. 

Töluvert grjóthrun varð en Halldór B. Halldórsson var á staðnum í morgun og myndaði skemmdirnar og grjótið sem olli tjóninu. Skúrinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.