Sandsílastofninn ekki að ná sér á strik

6.September'18 | 15:05
IMG_7485-001

Efsti lundinn á myndinni ber hér sandsíli til pysjunnar. Ljósmynd/TMS

Fyrstu niðurstöður úr leiðangri rannsóknarskips Hafrannsóknarstofnunar, Bjarna Sæmundssyni, benda til að sandsílastofninn hafi ekki náð sér úr þeirri lægð sem hann hefur verið í undanfarin ár.

Lundarannsóknir í sumar gáfu vísbendingar um að sandsíli í Faxaflóa væri að ná sér strik að nýju, en stofninn hrundi fyrir nokkrum árum. Valur Bogason, fiskifræðingur stofnunarinnar, segir að engar stórar breytingar sé að sjá á stofninum. Þrátt fyrir að varp sjófugla sé með skárra móti sé frekar lítið um sandsíli í Faxaflóa. Það bendi til að lundastofninn sé að sækja í aðra fæðu en sandsílin. 

 

Ruv.is greindi frá.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.