Vatnslögn gaf sig á Strandvegi

3.September'18 | 20:25
IMG_4516

Talsvert af jarðvegsefni grófst undan gangstéttarhellunum með vatnsflaumnum. Ljósmynd/TMS

Rúmlega hálf átta í kvöld fór í sundur vatnsleiðsla á Strandveginum. Er þetta í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma sem vatnslögnin gefur sig á þessum sama stað. Það gerðist síðast þann 1. maí.

Samkvæmt upplýsingum frá HS-veitum er unnið að viðgerð lagnarinnar, en hluti Strandvegs er nú vatnslaus. 

Tags

HS-veitur

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.