Vestmannaeyjahlaupið:

Hundrað í stað þrjúhundruð

1.September'18 | 10:12
hlaup_16

Ljósmynd/TMS

Vestmannaeyjahlaupið fer fram í dag. Um 100 manns munu hlaupa, en hefðu verið um 300 þátttakendur ef Herjólfur hefði siglt í Landeyjahöfn. Nokkrir harðjaxlar komu frá Þorlákshöfn í gær í leiðinlegu sjóveðri, segir í frétt frá skipuleggjendum hlaupsins.

Boðið er upp á 5 km, 10 km og 21,1 km hlaup. Öll hlaupin hefjast við Íþróttamiðstöðina, 21,1 km kl. 11:30 en 5 km og 10 km hlaupin kl. 12:00.

Sigmar Þröstur er aðalmaðurinn við að skipuleggja hlaupið. Hann sér m.a. um brautarverði og verður sjálfur vörður við rásmark......markvörður.....ekki óvanur því, segir í færslu á facebook-síðu hlaupsins.

 

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.