Glanni glæpur í Latabæ – leiklistarnámskeið

31.Ágúst'18 | 06:17
glanni

Glanni glæpur í Latabæ

Það er komið að því! Námskeið fyrir haustverkið Glanni glæpur í Latabæ hefst um helgina. Laugardag og sunnudag (1.9-2.9) milli kl. 12-15 í Framhaldsskólanum. 

Aldurstakmark er 10 til 99 ára (árgangur 2008 til 1919). Leikstjóri er Ólafur Jens Sigurðsson.

Þátttökugjald eru litlar 1.000 krónur. Minnum á að alltaf er nóg að gera í öllum deildum og þurfum við alltaf auka krafta við t.d. smíði, sauma, mála, farða og margt fleira, segir í frétt á heimasíðu Leikfélags Vestmannaeyja.

Uppfært:

Laugardag og sunnudag (1.9-2.9) milli kl. 12-15 í Framhaldsskólanum.
ATH. Breytt staðsetning! Námskeiðið verður haldið í Framhaldsskólanum!

 

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.