Pepsi-deild kvenna:

ÍBV og Stjarnan mætast í dag

25.Ágúst'18 | 05:38
IBVvsSelfoss Kristín Erna_0372_sgg

Ljósmynd/SGG

Í dag klukkan 16.00 verður flautað til leiks ÍBV gegn Stjörnunni í Pepsí-deild kvenna. Garðbæingar hafa verið á mikilli siglingu undanfarið og sigrað í fjórum síðustu leikjum í deildinni og sitja í þriðja sæti. Eyjaliðið sótti þrjú stig í síðustu umferð á útivelli gegn Val. ÍBV er í fimmta sæti með 18 stig.

Fyrri viðureign liðana endaði með 2-2 jafntefli. Það má því búast við hörkuleik á Hásteinsvelli í dag.

Lau. 25. 8. 2018, Hásteinsvöllur, kl:16:00, ÍBV - Stjarnan

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.