Kráin í miðbæinn

24.Ágúst'18 | 13:39
subway_eyjar

Kráin fer í húsið sem áður hýsti Subway.

Kári Vigfússon sem á og rekur verslunina Kránna staðfesti í hádeginu að Kráin væri að flytja í miðbæinn. ,,Við förum í plássið þar sem Subway var til húsa" segir Kári í samtali við Eyjar.net.

Kári segir að matseðillinn muni fyrst um sinn verða svipaður og verið hefur. Hann segir að í fyllingu tímans muni hann þó sjá fram á að gera einhverjar breytingar. Hann vonar að fastakúnnar fylgi honum í miðbæinn og býður nýja kúnna velkomna á nýjan og betri stað. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.