Clara vekur athygli ytra

15.Ágúst'18 | 13:07
clara_ibvsport

Clara Sigurðardóttir. Ljósmynd/ibvsport.is

Hin unga og efnilega Clara Sigurðardóttir vakti mikla athygli með íslenska landsliðinu á norðulandamótinu sem haldið var fyrr í sumar þar sem Íslands náði 3.sæti eftir að hafa sigrað lið eins og Þýskaland og England.

Nú hafa borist fyrirspurnir frá Frakklandi um Clöru en franska knattspyrnan er ein sú sterkasta í heimi. Clara mun klára Íslandsmótið með ÍBV og skoða sín mál í framhaldi af því, að því er segir í frétt á heimasíðu ÍBV - ibvsport.is.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.