Ölvun og erill í Eyjum

5.Ágúst'18 | 08:21
IMG_0987

Frá Þjóðhátíð. Ljósmynd/Gunnar Ingi

Erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt á Þjóðhátíð. Talsverð ölvun var í Herjólfsdal en engin stórvægileg vandræði.

Fimm gistu fangageymslur vegna ölvunar og leiðinda. 13 fíkniefnamál komu upp. Tónlistarflutningi lauk um klukkan fimm, en það var fyrst á áttunda tímanum sem ró fór að færast yfir tjaldsvæðin. Gott veður var í Vestmannaeyjum í nótt og er enn þá, en spáð er strekkingsvindi síðar í dag.

 

Ruv.is greindi frá.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is