Sumarfjörið tókst vel

26.Júlí'18 | 09:07
Hoppad

Mynd úr safni.

Fræðslufulltrúi kynnti á síðasta fundi fræðsluráðs stöðu sumarfrístundar í ár. Þar segir að sumarfjör sé sumarnámskeið fyrir börn fædd 2008-2011. 

Námskeiðinu var skipt niður í tvö tímabil, 11.-29. júní og 2.-20. júlí. Þátttakan var mjög góð en á fyrra tímabili voru 15 börn skráð en rétt um 60 eftir hádegi. Á seinna tímabilinu eru 5 börn skráð fyrir hádegi en 25 eftir hádegi. Metnaðarfull dagskrá var sett saman, m.a. í samstarfi við íþrótta- og tómstundafélög, og gekk samstarfið vonum framar. Sumarfjörið var haldið í fyrsta skipti með þessu sniði og tókst verulega vel til.

Ráðið þakkar kynninguna og vill koma sérstöku þakklæti til þeirra íþrótta- og tómstundafélaga sem tóku þátt í samstarfinu.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.