Fréttatilkynning:

Ottó N. Þorláksson til sýnis

18.Júlí'18 | 10:59
otto_ve

Ottó N. Þorláksson. Ljósmynd/Björgvin Hlynsson

Ottó N. Þorláksson VE-5 er væntanlegur á morgun (fimmtudag) til Eyja úr sinni fyrstu veiðiferð í eigu Ísfélags Vestmannaeyja hf. Eftir löndun verður skipið til sýnis fyrir áhugasama frá kl.14-16.

Allir velkomnir.

Ísfélag Vestmannaeyja hf.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.