Bæjarstjórnarfundur í beinni

18.Júlí'18 | 18:17
baejarstj_18

Ljósmynd/TMS

Nú stendur yfir annar fundur nýrrar bæjarstjórnar Vestmannaeyja. Fundurinn er í Einarsstofu. og er dagskrá fundarins eftirfarandi:

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

201806007F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3077

 

Liðir 1 - 14 liggja fyrir til staðfestingar

     

2.

201806005F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 287

 

Liður 2, Vesturvegur 25, umsókn um byggingarleyfi og liður 19, lundaveiði 2018, liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.


Liðir 1, og 2 - 18 liggja fyrir til staðfestingar

     

3.

201807001F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 211

 

Liðir 1 - 4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201805011F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 219

 

Liður 3, Húsnæðis- og lóðarmál Slökkvistöðvar Vm. og eldvarnareftirlits liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.


Liðir 1-2 og 4-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201807004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3078

 

Liður 1, Endurgjald til fyrrum stofnfjáreigenda Sparisjóðs Vestmannaeyja vegna samruna Sparisjóðins og Landsbankans, Liður 3, Umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögumum veiðigjald nr. 74/2012 og liður 6, Goslokahátíð 2018, liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.


Liðir 2, 4 - 5 og 7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

6.

201010070 - Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands.

 

Fundargerð NS frá 2. júlí liggur fyrir til staðfestingar

 

Almenn erindi

7.

201807094 - Almannavarnanefnd

 

Tillaga varðandi framtíðarskipan í Almannavarnanefnd í Vestmannaeyjum

 

8.

201212068 - Umræða um samgöngumál

     

Hér má sjá beina útsendingu frá fundinum.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is