Handknattleikur:

Meist­ar­alið ÍBV fer til Frakk­lands

17.Júlí'18 | 14:39
handb_ibv_fb

Eyjamenn mæta frönsku liði í Evrópukeppninni. Mynd/ÍBV

Dregið var í 1. um­ferðir í Evr­ópu­keppn­um fé­lagsliða í hand­bolta í dag. Þrefaldir meist­ar­ar ÍBV koma inn í keppn­ina í 2. um­ferð og mæta PAUC frá Frakklandi. 

Eyjamenn leik­a fyrri leik­inn gegn Pays d'Aix, eða PAUC Hand­ball, á heima­velli, 6. eða 7. októ­ber og síðari leik­ur­inn fer fram í Frakklandi 13. eða 14. októ­ber. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.