Óska eftir tímabundinni lokun á Hamarsvegi

11.Júlí'18 | 05:02
golfv

Íslandsmót GSÍ verður haldið í Eyjum í loka mánaðarins. Ljósmynd/TMS

Fyrir umhverfis- og skipulagsráði lá umsókn frá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Elsa Valgeirsdóttir fh. GV óskaði þar eftir tímabundinni lokun á Hamarsvegi og afnotum af Þórsvelli og byggingarlandi Vestmannaeyjabæjar í Áshamri í tengslum við Íslandsmót GSÍ dagana 25-29 júlí nk.

Ráðið tekur jákvætt í erindið og felur starfsmönnum umhverfis- og framkvæmdasviðs framgang erindis í samráði við bréfritara, lögreglu, rekstraraðila tjaldsvæðis og ÍBV íþróttafélag, segir í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.