U-16 í knattspyrnu:

Sigruðu England og Þýskaland

7.Júlí'18 | 11:25
Clara_Sigurdard_2

Clara Sigurðardóttir er fyrirliði U-16.

Clara Sigurðardóttir leikmaður ÍBV og fyrirliði U-16 ára liðs Íslands stendur í ströngu með liðinu á Opna Norðurlandamótinu í Noregi. Þær sigruðu Englendinga í gær 1-0 og unnu sögulegan sigur á Þýskalandi á miðvikudag. 

Þær töpuðu fyrsta leiknum gegn Svíþjóð og eru nú efstar í riðlinum ásamt Svíum en spila um 3.sætið þar sem innbyrgðis viðureign þeirra skilur liðin að. Leikurinn um þriðja sætið verður á sunnudag. Það var Ólöf Sigríður Kristinsdóttir sem skoraði mark Íslands gegn Englendingum.

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.