U-16 á Opna EM:

Stelpurnar sigruðu síðasta leikinn

6.Júlí'18 | 13:03
ibv_stelpur_landsl_ads_cr

Andrea, Linda, Harpa og Bríet léku allar með í dag. Ljósmynd/aðsend.

Stelpurnar í ungmennalandsliði Íslands gerðu sér lítið fyrir og sigruðu síðasta leik mótsins á Opna EM sem fram fór í Gautaborg. Þær mættu liði Noregs í leik um níunda sætið.

Lokatölur í dag voru 23-22 en staðan í leikhléi var 13-7 Íslandi í vil. Fjórar stelpur eru í hópnum frá ÍBV. Okkar stelpur léku allar töluvert í dag. 

Þess má til gamans geta að þetta er í fyrsta skiptið sem íslenskt lið vinnur Rússa og var efst á öllum norðurlanda þjóðunum.

 Markaskor Íslands: Elín Rósa Magnúsdóttir 8, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 4, Selma María Jónsdóttir 3, Harpa Valey Gylfadóttir 2, Rakel Sara Elvarsdóttir 1, Linda Björk Brynjarsdóttir 2, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 1, 'Ida Margrét Stefánsdóttir 1, Valgerður Ósk Valsdóttir 1

Andrea Gunnlaugsdóttir varði 15 skot í marki Íslands.

Tags

ÍBV HSÍ

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fjölskylda óskar eftir gistiaðstöðu á Þjóðhátíð

13.Júní'19

Fjögurra manna fjölskylda með djúpar Eyjarætur óskar eftir gistiaðstöðu frá fimmtudegi til mánudags á Þjóðhátíð. Um er að ræða hjón með tvö ung börn. Nánari upplýsingar hjá Þórlindi í síma 822 8968.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is