Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi
5.Júlí'18 | 20:25Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er meðal umsækjenda um stöðu bæjarstjóra í sveitarfélaginu Ölfusi. Alls sóttu 18 um stöðuna og þar af eru fimm fyrrum bæjarstjórar.
Það eru auk Elliða þau Ásta Stefánsdóttir, Björn Ingi Jónsson, Magnús Stefánsson og Gísli Halldór Halldórsson. Fimm drógu umsókn sína til baka.
Nöfn umsækjenda í stafrófsröð:
- Anna Greta Ólafsdóttir, sérfræðingur
- Ármann Halldórsson, framkvæmdastjóri
- Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri
- Baldur Þórir Guðmundsson, útibússtjóri
- Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri
- Björn S. Lárusson, verkefnastjóri
- Daði Einarsson, verkefnastjóri
- Edgar Tardaguila, móttaka
- Elliði Vignisson, bæjarstjóri
- Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri
- Glúmur Baldvinsson, aðstoðarframkvæmdastjóri
- Gunnar Björnsson, forstjóri
- Linda Björk Hávarðardóttir, verkefnastjóri
- Magnús Stefánsson, bæjarstjóri
- Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri
- Rúnar Gunnarsson, sjómaður
- Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri
- Valdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri
Tags
Elliði Vignisson
Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.