U-16 í handknattleik:

Landsliðið sigraði Rússa

4.Júlí'18 | 14:19
u-16_2018_hsi_2

Hópurinn eftir fyrri leikinn. Mynd/HSÍ

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 16 ára og yngri hóf leik í milliriðlum á European Open í morgun. Eins og greint var frá í gær hér á Eyjar.net eru fjórar stúlkur frá ÍBV í landsliðshópnum. Fyrsti leikurinn í milliriðli var gegn Rússum.

Íslenska liðið byrjaði mjög vel og komst í 5-0 kafla þannig að Rússarnir tóku leikhlé. Rússarnir náðu aðeins að komast hægt og rólega inn í leikinn en stelpurnar okkar héltu áfram að berjast. Staðan í hálfleik var 13-14 fyrir Rússum. Í seinni hálfleik var mikil barátta og gáfust leikmenn aldrei upp og munaði alltaf aðeins einu marki á liðinum á lokasprettinum var íslenska liðið ákveðnara og sigraði með einu marki 28-27.

Markaskorar Íslands: Ásdís Þóra Ágústsdóttir 8, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir 5, Katrín Tinna Jensdóttir 3, Elín Rós Magnúsdóttir 3, Hanna Karen Ólafsdóttir 3, Ásthildur Bjarkadóttir 2, Ída Margrét Stefánsdóttir 2, Linda Björk Brynjarsdóttir 1, Valgerður Ósk Valsdóttir 1.

Sigruðu Slóvakíu einnig

Ísland og Slóvakía léku eftir hádegi í dag og lauk þeim leik einnig með sigri Íslands. Lokatölur voru 27-20. Myndin hér að neðan er tekin eftir þann leik.

Markaskorarar:Elín Rósa Magnúsdóttir 6, Selma María Jónsdóttir 4, Ásdís Þóra Ágústsdóttir 3, Harpa Valey Gylfadóttir 3, Hanna Karen Ólafsdóttir 3, Rakel Sara Elvarsdóttir 2, Ída Margrét Stefánsdóttir, Bríet Ómarsdóttir 2, Katrín Tinna Jensdóttir 1, Valgerður Ósk Valsdóttir 1.

 

Tags

HSÍ ÍBV

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).