Ferðamaður í sjálfheldu á Dalfjalli

1.Júlí'18 | 12:15
IMG_3365

Björgunarsveitarmenn hér á leið upp fjallið. Ljósmyndir/TMS

Kalla þurfti eftir aðstoð Björgunarfélags Vestmannaeyja á tólfta tímanum í morgun er erlendur ferðamaður sem var á göngu á Dalfjalli lenti í sjálfheldu. Fimm félagar í Björgunarfélaginu lögðu af stað á fjalllið skömmu eftir að útkall barst. 

Að sögn Arnórs Arnórssonar, formanns Björgunarfélags Vestmannaeyja gekk vel að ná til mannsins sem var á sillu í fjallinu. Er ferðamaðurinn nú með björgunarsveitarmönnum á leið niður fjallið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.