Goslokalagið 2018 - Aftur heima

26.Júní'18 | 06:22
Aftur_heima_goslokalag_2018

Skjáskot/youtube

Það styttist heldur betur í Goslokahátíðina. En hún hefst eftir rúma viku. Í gær var kynnt goslokalagið. Lag og texti er eftir Björgvin E. Björgvinsson og það er Sara Renee Griffin sem syngur. Lagið heitir Aftur heima. 

Trommur: Birgir Nielsen Bassi: Kristinn Jónsson Píanó og orgel: Þórir Ólafsson Gítar: Gísli Stefánsson Flugelhorn: Einar Hallgrímur Jakobsson Útsetning, upptökur og hljóðblöndun: Gísli Stefánsson.

Aðstoð við útsetningu, upptökur og hljóðblöndun: Sæþór Vídó Þorbjarnarson Ljósmyndir og klipping myndbands: Halldór B. Halldórsson Grafík: Sæþór Vídó Þorbjarnarson

Hér að neðan má hlusta á lagið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.