Lyklaskipti bæjarstjóra

25.Júní'18 | 14:48
ir_ev_lyklaskipti_2018

Samsett mynd.

Á fimmtudaginn síðastliðinn lét Elliði Vignisson af störfum sem bæjarstjóri Vestmannaeyja eftir að hafa gegnt því starfi síðastliðin tólf ár. Íris Róbertsdóttir settist svo í bæjarstjórastólinn í fyrsta sinn formlega í morgun.

Sjá einnig: Íris orðin bæjarstjóri

Ekki náðist mynd af fráfarandi bæjarstjóra og nýjum bæjarstjóra saman, þar sem þau hafa bæði verið á faraldsfæti. Hins vegar náði ljósmyndari Eyjar.net myndum af þeim á skrifstofu bæjarstjóra, sitthvoru megin við helgina.

Ritstjórn Eyjar.net vill þakka Elliða fyrir samstarfið og sitt framlag til bæjarfélagsins á liðnum árum og óskar Írisi velfarnaðar í sínum störfum fyrir bæjarfélagið.

 

ev_lyklar

Elliði skilar lyklunum...

iris_lykill

...Íris tekur við þeim

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is