Bónusvinningur til Eyja

23.Júní'18 | 20:59

Enginn var með allar aðaltölurnar réttar og verður 1. vinningur því tvöfaldur í næstu viku. Fimm skiptu með sér bónusvinningnum og hlýtur hver um sig rúmlega 51.900 krónur.

Einn miðinn var keyptur í Kletti í Vestmannaeyjum, einn á lotto.is og fjórir eru í áskrift, segir í frétt á vef Íslenskrar getspá. Tölur kvöldsins eru:

  • 10
  • 15
  • 19
  • 20
  • 22
  • 14
Vinningsflokkur Raðir Upphæð á röð
5/5 0 7.105.010 kr
4/5+bónustala 6 51.930 kr
4/5 59 30.630 kr
3/5 2.268 960 kr
2/5+bónustala 2.005 520 kr

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.