Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar á morgun
20.Júní'18 | 07:40Á morgun verður fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar. Það er Trausti Hjaltason, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem boðar fundinn, en það gerir hann þar sem hann hefur setið flesta fundi bæjarstjórnar af þeim sem skipa bæjarstjórn Vestmannaeyja næstu fjögur árin.
Fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi og hefst hann kl. 18:00 á morgun, fimmtudag. Á dagskrá fundarins er m.a kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara. Kosning í ráð, nefndir og stjórnir. Þá eru nokkrar fundargerðir til umræðu og staðfestingar.
Þá verður umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald, samkvæmt dagskrá fundarins.
Tags
Bæjarstjórn
Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
15.Janúar'18Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.