Ufsaskallarnir færðu Krabbavörn veglega peningagjöf

11.Júní'18 | 13:34
ufsaskalli_2017

Hópurinn sem tók þátt í golfmótinu ásamt fulltrúum Krabbavarnar. Ljósmynd/Facebook-síða Krabbavarnar.

Um helgina fór fram hið árlega Ufsaskalla-golfmót. Um er að ræða golfmót þar sem allur ágóði er notaður til að styrkja gott málefni. Í ár styrktu Ufsaskallarnir Krabbavörn í Vestmannaeyjum.

Á fésbókar-síðu Krabbavarnar segir að félagið sé virkilega heppið með allt það góða fólk sem leggur félaginu okkar lið með styrkjum og gjöfum allt árið um kring. Án ykkar væri félagið okkar lítið.

„Um helgina var hið árlega Ufsaskallamót haldið og færðu snillingarnir sem að því standa félaginu okkar veglega peningagjöf. takk takk takk kærlega fyrir, þetta er ómetanlegt.

Eins langar okkur að senda afmæliskveðju til Bedda og Dúllu og þeirra fjölskyldna með kæru þakklæti fyrir ávallt fallegan hug til félagsins okkar.”

 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.