Vestmannaeyjabær setur ”hvíta húsið” á sölu

10.Júní'18 | 12:03
hvita_husid

Hvíta húsið. Ljósmynd/TMS

Sala á húseigninni Strandvegi 50 var tl umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Í bókun ráðsins segir að Strandvegur 50 (hvíta húsið) sé í eigu Vestmannaeyjabæjar og Visku. 

Eignaskiptingin er Viska um 36% og Vestmannaeyjabær 64%. Verðmat hefur farið fram á eigninni og er það um 120 milljónir króna. Í niðurstöðu ráðsins segir að bæjarráð feli bæjarstjóra að koma fasteigninni í sölumeðferð.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is