Vestmannaeyjabær setur ”hvíta húsið” á sölu

10.Júní'18 | 12:03
hvita_husid

Hvíta húsið. Ljósmynd/TMS

Sala á húseigninni Strandvegi 50 var tl umræðu á síðasta fundi bæjarráðs Vestmannaeyja. Í bókun ráðsins segir að Strandvegur 50 (hvíta húsið) sé í eigu Vestmannaeyjabæjar og Visku. 

Eignaskiptingin er Viska um 36% og Vestmannaeyjabær 64%. Verðmat hefur farið fram á eigninni og er það um 120 milljónir króna. Í niðurstöðu ráðsins segir að bæjarráð feli bæjarstjóra að koma fasteigninni í sölumeðferð.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Óska eftir leiguhúsnæði

10.Ágúst'19

Óska eftir að taka á leigu húsnæði fyrir minni útgerð, lágmarksstærð ca. 20 fm. Kaup koma líka til greina, skoða allt. Upplýsingar s: 869 3499, Georg

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.