Framundan í Landakirkju

6.Júní'18 | 05:03
kirkjan_adsent

Landakirkja. Mynd/aðsend.

Á sunnudaginn nk. verður Guðsþjónusta í Landakirkju. Sérstakir gestir í guðsþjónustunni verða ferðalangar frá Áskirkju í Reykjavík sem verða í safnaðarferð hér í Eyjum. Þá verða tónleikar Guðnýjar Charlottu Harðardóttur í safnaðarheimili Landakirkju á laugardaginn.

Öll dagskrá vikunnar í kirkjunni:

Laugardagur 9. júní

9:00 Ársfundur Kirkjugarðasambands Íslands (KGSÍ) í AKÓGES.

14:00 Tónleikar Guðnýjar Charlottu Harðardóttur í safnaðarheimili Landakirkju

 

Sunnudagur 10. júní - Annar sunnudagur e. þrenningarhátíð

11:00 Guðsþjónusta í Landakirkju. Sérstakir gestir í guðsþjónustunni verða ferðalangar frá Áskirkju í Reykjavík sem verða í safnaðarferð hér í Eyjum. Sr. Viðar þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Jónssyni, sóknarpresti Áskirkju, sem prédikar. Kitty Kovács spilar á orgelið og stýrir kór Landakirkju. Allir hjartanlega velkomnir.

Minnum á viðtalstíma prestanna kl. 11-12 í safnaðarheimilinu frá þriðjudögum til föstudaga

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.