Lokahóf yngri flokka ÍBV

5.Júní'18 | 07:54
lokahof_vor_2018

Ljósmynd/ibvsport.is

Í síðustu viku var lokahóf haldið hjá yngri flokkum ÍBV í handknattleik. Þjálfarar félagsins kvöddu tæplega 200 iðkendur sem eru að fara í sumarfrí frá handboltanum.

Ákveðið var að vera með fjörið inni í Herjólfsdal þar sem spilaður var handbolti á grasvöllum, borðaðar veitingar og veittar viðurkenningar, segir í frétt á vefsíðu ÍBV - ibvsport.is.

Veitt voru viðurkenningarskjöl í 8. og 7. flokki en eftirfarandi viðurkenningar í eldri flokkunum:

6. flokkur karla

Framfarir—Hjalti Jónasson

Framfarir—Ólafur Már Haraldsson

ÍBV ari—Andri Erlingsson

ÍBV ari—Henry Sebastian Nanoqsson

Ástundun—Gabríel Ari Davíðsson

6. flokkur kvenna

Framfarir—Herdís Eiríksdóttir

Framfarir—Birna Dís Sigurðardóttir

ÍBV ari—Embla Harðardóttir

Ástundun—Birna María Unnarsdóttir

5. flokkur karla

Eldri

Efnilegastur—Andrés Marel Sigurðsson

Framfarir—Birkir Haraldsson

ÍBV ari—Elmar Erlingsson

Yngri

Efnilegastur—Nökkvi Guðmundsson

Framfarir—Ólafur Kristleifsson

ÍBV ari—Aron Stefán Ómarsson

5. flokkur kvenna

Efnilegust—Þóra Bjög Stefánsdóttir

Framfarir—Helena Jónsdóttir

ÍBV ari—Sara Dröfn Ríkharðsdóttir

ÍBV ari—Berta Sigursteinsdóttir

4. flokkur karla

Bestur—Arnór Viðarsson

Framfarir—Breki Óðinsson

ÍBV ari—Hannes Haraldsson

4. flokkur kvenna

Eldri

Best—Harpa Valey Gylfadóttir

ÍBV ari—Andrea Gunnlaugsdóttir

Framfarir—Helga Sigrún Svansdóttir

Yngri

Framfarir—Hólmfríður Steinsdóttir

ÍBV ari—Sigurlaug Sigmundsdóttir

 

Fleiri myndir má sjá hér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.