Kia Stonic frumsýndur hjá Nethamri í dag

2.Júní'18 | 06:01
stonic_frett

Kia Stonic

Kia heldur áfram ferð sinni um landið. Í dag, laugardag verður Kia í Vestmannaeyjum þ.e.a.s. Kia Stonic verður frumsýndur hjá Nethamri, Garðavegi 15. 

Kia Stonic er sportlegur borgarjepplingur, fáanlegur með tvílitri yfirbyggingu og mögulegt er að velja litasamsetningu sem er löguð að smekk hvers og eins. Stonic er með hátt undir lægsta punkt sem eykur útsýni og aðgengi er þægilegt.

Stonic er hlaðinn staðalbúnaði og má þar nefna AEB árekstrarvörn, 17‘‘ álfelgur, hita í stýri og sætum, bakkmyndavél og sjálfvirkri loftkælingu. Ásamt Kia Stonic verður hin breiða lína Kia til sýnis og reynsluaksturs.

Sýningin er opin frá klukkan 11 til 15.30 í dag.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.